SÁM 89/1727 EF

,

Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Leitað var af honum í margar vikur en hann fannst ekki. Maður var á ferð hjá Görðum og mætti þessari Margréti. Hún sagði honum að hann ætti eftir að finna drenginn. Mörgum árum seinna var þessi maður á ferðalagi og hélt heim að Hrauni. Bóndinn var þá ekki heima heldur var að gera við girðingar. Maðurinn vildi hitta bónda og hélt til hans. Á leiðinni fann hann bein af drengnum. Þá datt honum í hug það sem Margrét hafði sagt við hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1727 EF
E 67/182
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, búskaparhættir og heimilishald, ferðalög, spádómar, bein og sakamál
MI M340
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Ísaksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017