SÁM 93/3738 EF

,

Sigtryggur Jónsson á Hrappsstöðum segir sögu af Bjarna í Ásgarði; þegar frú Ingibjörg Bjarnason gisti þar var henni úthlutað herbergi í svokallaðri norðurstofu, þar sem var aðeins eitt rúm; margir þurftu að gista í Ásgarði þessa nótt og þegar hún ætlaði að fara að sofa var karlmaður kominn í rúm hennar; það var rúm í stofunni sem herbergið var inn af; frú Bjarnason náttar sig í því rúmi; þegar hún vaknar um morguninn spyr Bjarni hana hvernig hún hafi sofið; hún svarar að hún hafi sofið illa, rúmið hafi verið of stutt og hafi svo brotnað niður; því svarar Bjarni: „Jæja var rúmið stutt? Og brotnaði niður? Það var heldur aldrei ætlað nema einum.“


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3738 EF
MG 70/1
Ekki skráð
Sagnir
Kímni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigtryggur Jónsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018