SÁM 89/1987 EF

,

Spurt um ævintýri og álagabletti. Móðir heimildarmanns sagði henni sjaldan ævintýri. Blóðakur var í Bessatungu. Upp úr honum miðjum stóð stór steinn. Ekki mátti slá grasið þarna. Ef hann var sleginn missti bóndinn bestu kúna sína. En maður einn hirti ekki um þetta og sló þetta og hann missti kúna um veturinn. Við þennan stein voru færðar fórnir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1987 EF
E 68/133
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, sagðar sögur, álög, trúarhættir og fórnir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017