SÁM 90/2307 EF

,

Móðir heimildarmanns sem fædd var 1852 sagði honum að hún myndi eftir að hafa oft heyrt um nykur í Flögulóni í Skaftártungu og taldi sig hafa heyrt í honum mikil öskur, oft undir vond veður. Hún man eftir því sem barn að hafa verið send að sækja kýr en það gekk illa því nykurinn öskraði svo mikið að kýrnar vildu ekki fara heim


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2307 EF
E 70/50
Ekki skráð
Sagnir
Nykrar
TMI L21 og tmi b231
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Vigfús Gestsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017