SÁM 88/1561 EF

,

Sigurður Jónsson var bóndi á Hvalsá. Bjarni var eitt sinn hjá Sigurði í húsmennsku og fannst honum Sigurður vera kuldalegur. Eitt sinn kom Sigurður heim drukkinn að kvöldi og svaf fram eftir morgni. Fólkið fór út að vinna heyvinnu og þegar það kom heim varpaði Sigurður fram vísu: Öll sem eru í einingu. Hann var gramur yfir því að hafa verið látinn sofa.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1561 EF
E 67/70
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Finnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017