SÁM 93/3704 EF

,

Lovísa segir meira umtal um gamlar sagnir í dag en áður, þar sem menntuðum mönnum hafi fjölgað sem vilji grúska í því sem liðið er; þessar gömlu sagnir lifa með þjóðinni og ganga mann frá manni. Hún segir frá sjómönnum sem höfðu draumakonur sem vöruðu þá við að fara ekki út á sjó ef veður var vont. Þetta er verið að vekja upp núna, segir hún. Fólk mátti ekki vera að því að sitja við skriftir eða fara í heimsóknir áður fyrr. Minnið varðveitti; fólk var svo minnugt, það mundi hvað það dreymdi, hvað það sá og heyrði, þannig varðveittist það með þjóðinni; fólk var stálminnugt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3704 EF
ÁÓG 78/19
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Draumar og sagðar sögur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
25.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.05.2018