SÁM 93/3677 EF

,

Guðmundur talar um álagablettina á Litlasandi, enginn mátti slá upp í brekkuna því þá drápust skepnur hjá þeim. Ekki máttu bændur búa á Litlasandi lengur en 12 ár því þá gerðist eitthvað slæmt. Talar einnig um álög á Hesthólsmýri, það mátti ekki slá hana en eitt sinn í hallæri sló bóndinn mýrina og um haustið missti bóndinn allt fé sitt í sjóinn og var það tengt slættinum


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3677 EF
ÁÓG 78/3
Ekki skráð
Sagnir
Álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Jónasson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
04.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018