SÁM 89/1825B EF

,

Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepið sig út af því. Það heyrðist glamra í skautbúningnum hennar þegar hún var á ferð. Skupla hafði verið seld bónda í Suðursveit fyrir þorskhausa þar sem hún þótti vera frekar baldin. Húsbóndinn sem keypti hana varð alltaf að hafa hana með sér og einu sinni þegar þau fóru að höggva skóg lagði hann sig og sofnaði. Á meðan setti hún saur sinn framan í hann og hann drap hana í reiði. Hún gekk aftur og ásótti sömu ættina í níu ættliði. Henni var skammtað þegar farið var á engjarnar því að annars fékk fólkið ekki frið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825B EF
E 68/29
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , fylgjur , prestar , sjálfsvíg , eldiviður og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017