SÁM 94/3874 EF

,

Segir frá uxunum sem notaðir voru til vinnu á bænum og hvernig hún tamdi þá. .... sv. Svo kom ég til þeirra, það var skógartangi, ég sagði þeim bara að fara af stað heim, og ....var nú ekki hann alveg rasandi yfir mér. Svo þegar þeir voru komnir fyrir tangann þá klifraði ég upp, settist niður, þægilega, og sagði þeim af stað og þeir fóru eins og ekki neitt. sp. Hvað varstu gömul þegar þetta var? sv. .......Ég var líklegast eitthvað á milli tuttugu og tuttugu og fimm.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 94/3874 EF
GS 82/14
Ekki skráð
Æviminningar
Húsdýr og jarðrækt
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Traustadóttir Vigfússon
Gísli Sigurðsson
Ekki skráð
24.06.1982
Hljóðrit Gísla Sigurðssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.04.2019