SÁM 85/285 EF

,

Sögn af skipstapa þar sem einn komst af. Bátur fórst fyrir ofan Skáleyjar og bátinn rak í Norðurlöndin. Einn maður komst lífs af sem hékk á bátnum. Lík af öðrum fannst í bátnum. Þriðja líkið rak í vík sem síðar hét Jónsvík. Þegar þetta gerðist var stúlka send inn í Norðurlönd eftir kúnum.


Sækja hljóðskrá

SÁM 85/285 EF
E 65/15
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, húsdýr, sjósókn og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frásögnin endurtekin á næsta bandi

Uppfært 27.02.2017