SÁM 93/3790 EF

,

Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast ekki við það. Hann segir frá þeim vandræðum sem fylgdu búferlaflutningum á milli bæja vegna hálku og segir frá atviki þegar naut var flutt frá Framnesi í mikilli hálku. Þeir ræða síðan um hvernig naut og kýr voru færð á milli bæja.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3790 EF
FJ 75/59
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Húsdýr, ferðalög og búferlaflutningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.01.2019