SÁM 90/2097 EF

,

Verslun var á Seyðisfirði sem að var kölluð Framtíðin. Sá sem átti verslunina hafði kaupmenn fyrir sig hér heima en sat sjálfur erlendis. Venja var að kaupa lifandi fé. Það var vigtað og var borgað samkvæmt því. Eitt sinn var haldinn fundur á Seyðisfirði og þar var mikil dagskrá. Skafti hélt ræðu ásamt fleirum. Steindór var á fundinum og sagði hann þeim að hætta því að einn maðurinn væri farinn að gráta. Það var vitað að þessum manni var nú ekki hætt við því að gráta þannig að ræðan hlýtur að hafa verið hjartnæm.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2097 EF
E 69/57
Ekki skráð
Sagnir
Samkomur, sauðasala og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017