SÁM 90/2215 EF

,

Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa strandað við Meðallandið. Lítið bar á því að menn gengu aftur. Það hafa strandað 8 strönd frá Álftaveri og út í Vík. Eitt skip var gríðarstórt en það náðist á flot. Það var lystiskip. Það voru 43 menn á því skipi. Magnús Hákonarsson strandaði á Mýrdalssandi og allir mennirnir fórust. Skipið hét Ísafold. Heimildarmaður segir að ef það verða jarðaðir 9 útlendingar þá séu dagar hans taldir. Hann dreymdi draum um það. Stúlka birtist heimildarmanni oft í draumi og vöku. Draumar koma ekki fram nema að sagt sé frá þeim. Það á að segja frá þeim strax og menn vakna. Einu sinni dreymdi heimildarmann draum og var honum sagt í draumnum að hann myndi ekki muna hann fyrr en að hann kæmi fram. Það gekk eftir. Að vaða í vatni var fyrir vondu en ekki að fara í sjó.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2215 EF
E 70/6
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir, draummenn, útlendingar og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Pálsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017