SÁM 90/2146 EF

,

Ekki var mikil huldufólkstrú. Þó var sagt að sýslumannssetur huldufólks væri í grjóti í lækjargili við bæ sem heimildarmaður var á. Heimildarmanni var illa við þennan stein þegar að hún fór þarna í myrkri. Huldufólkið gerði þó aldrei vart við sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2146 EF
E 69/94
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og búskaparhættir huldufólks
MI F210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Pálína Jóhannesdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017