Minningar úr Hrunamannahreppi, 28:35 - 34:53

,

Rifjar upp þegar hann fór „suður“ til að fá sér Bretavinnunni og endaði á Laugarvatni við að byggja hesthús. RIfjar upp dvöl sína þar. Er í framhaldi boðið að reka reka rafstöðina. Þurfti að fara á hverjum morgni til að auka strauminn kl. hálf átta með að auka rennslið. Átti að lækka spennuna kl. hálf tólf á kvöldin - minnkaði álagið þannig á perurnar sem vildu springa. Segir frá Helga bróður sínum sem tekinn var við Laugarvatnsbúinu og starfaði Guðmundur líka í fjósinu.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Hrunamannahreppi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 7.11.2014