SÁM 89/2080 EF

,

Um búðarmanninn Lambertsen á Ísafirði. Hann var hjá Árna og var Dani. Hann var seinna faktor. Það var alltaf brennivínstunna í búðinni og var tappað á flöskur. Vani var að gefa bændum áfengi þegar þeir komu að leggja inn hjá kaupmanninum. Krani var á tunnunni og bytta undir og mál hékk á krananum. Bændur máttu drekka úr lekabyttunni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2080 EF
E 69/46
Ekki skráð
Sagnir
Verslun og danir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017