SÁM 91/2368 EF

,

Einu sinni dreymdi móður heimildarmanns konu sem segir: Þiggðu af mér þennan hring og konan réttir henni gullhring. Ég hef sopið svo mikla mjólk frá þér. Móðirin vildi ekki þiggja hringinn en huldukonan sagðist vera hætt að fá mjólk því barnið hennar sé orðið svo gamalt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2368 EF
BE 70/9
Ekki skráð
Sagnir
Verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
13.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017