SÁM 90/2249 EF

,

Kvæðamaður nokkur bjó í Stykkishólmi, Bjarni að nafni, kallaður svarti. Hann var mjög dökkur á hár og hafði dökkan hörundslit. Hann hafði geysimikla kvæðarödd og var annálaður fyrir kveðskap. Um rímur: Mikill munur hvað efnistök snertir á milli mansöngs og rímu. Mansöngurinn fjallaði frekar um það sem var að gerast í nánasta umhverfi þess sem orti, á meðan ríman tók fyrir fornsögurnar. Mansöngvarnir pössuðu ekki alltaf undir sama kvæðalag og rímurnar, þó vissulega gæti það komið fyrir. Það var oft einhver hulinn broddur í mansöngvunum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2249 EF
E 67/5
Ekki skráð
Lýsingar
Kveðskapur , viðurnefni og kvæðamenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Hjartardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017