SÁM 93/3805 EF

,

Hinrik segir frá kvöldvökum: lesnar voru sögur eða farið með kveðskap. Menn veltu fyrir sér sannleiksgildi sagnanna, t.d. Íslendinga sagna. Mjög voru menn gagnrýnir á Njáls sögu og sannleiksgildi hennar. Einnig voru lesnar riddarasögur, Heljarslóðarorusta, Þórðar saga Geirmundssonar. Ekki var haldið upp á draugasögur, það mátti alls ekki hræða börnin með draugasögum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3805 EF
E 90/3a
Ekki skráð
Lýsingar
Lesnar sögur, sagðar sögur og kvöldvökur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.9.1990
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir