SÁM 93/3621 EF

,

Sögur voru sagðar í rökkrinu. Á kvöldvökunni var lesið. Gamlar konur og menn sögðu sögur í rökkrinu. Sögur voru sagðar á engjunum þegar fólk hvíldi sig. Sögur búnar til á stundinni, stundum huldufólks- og útilegumannasögur, um skrímsli en ekki mikið af draugum. Enginn munur var á sögum fyrir börn og fullorðna. Ævintýri sögð og lesin. Sagnamenn: Friðfinnur föðurbróðir, stefán Hannesson á Hnausum og Ingimundur hreppstjóri


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3621 EF
E 64/1
Ekki skráð
Lýsingar
Sagðar sögur, sagnafólk og sagnaskemmtun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Sigurfinnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
Ekki skráð
31.12.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2017