SÁM 88/1553 EF

,

Eitthvað var um örnefni. Var það helst í sambandi við sólargang og eyktarmörk. Hægt var að vita hvað tímanum leið ef maður þekkti eyktarmörkin. Þegar klukkan var fimm að morgni kom sólin upp rétt fyrir framan Skyrtunnu. Þegar sólin kom í Núpuskarð var klukkan orðin sex. Þegar hún kom á fremsta hnúkinn í Hafursfelli var klukkan orðin sjö. Klukkan átta var sólin yfir Miklaholti. Klukkan níu yfir Öxárbakka. 10 beint á móti Skógarnesi. 11 þar fyrir framan og 12 þegar sólin bar í Stakkhamarsós. 14 þegar sólin var komin út á Miðnefndarholt. 15 á Selás og klukkan 17 á Stapafell. 18 á Snæfellsjökul og 19 á Þorgeirsfell. 20 á Hólsfjall en klukkan níu var hún komin upp á Helgrindur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1553 EF
E 67/64
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, staðir og staðhættir, kirkjur og tímatal
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017