SÁM 88/1548 EF

,

Huldufólkstrú og -sögur. Ingibjörg hét stúlka í Grunnavík. Hún sagðist hafa umgengist huldufólk oft. Í Stekkjarholti voru steinar sem voru í laginu eins og bæir. Hún sá oft konu koma þar út. Eitt sinn er Ingibjörg var að huga að lambám, sá hún konu koma með könnu sem hún hélt að hún ætlaði að gefa sér. En svo missti hún sjónar af konunni og könnunni. Heimildarmaður hefur heyrt sögur af því að huldufólk hafi beðið um mjólk og launað svo fyrir. Sagt frá fleiri samskiptum manna við huldufólk.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1548 EF
E 67/61
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og nauðleit álfa
MI F200, mi f210, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Maack
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017