SÁM 90/2150 EF

,

Heimildarmaður var að siga hrossum úr túninu en allt í einu steinþagnaði hundurinn og sigaði hún áfram en sá þá hundinn hlaupa heim að bænum. Hún fór þá inn en hundurinn sást ekki meira þann daginn en daginn eftir fannst hann dauður uppi í mýrinni og hafði þá einn hesturinn slegið hann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2150 EF
E 69/96
Ekki skráð
Reynslusagnir
Afturgöngur og svipir og búskaparhættir og heimilishald
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herselía Sveinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017