SÁM 05/4086 EF

,

Páll Pétursson segir frá því hvernig göngum var háttað hér áður fyrr; í fysta skipti sem hann fór í göngur var verið að smala hrossum; tilhögun smölunar var öðruvísi þá en nú, t.d. voru færri menn að smala. Sagt er frá því að áður fyrr voru menn sambandslausir og treystu á þekkingu sína á heiðinni en nú til dags eru menn í auknum mæli með staðsetningartæki og síma til þess að geta verið í sambandi við byggðir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4086 EF
SM 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Göngur og réttir og tæknivæðing
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson og Helgi Páll Gíslason
Sigrún Magnúsdóttir
Ekki skráð
Ekki skráð
06.02.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2018