SÁM 89/1916 EF

,

Ingþór Björnsson var eitt sinn á leið heim frá Óspaksstaðaseli. Hann var gangandi með staf en við Langhól fór hann að heyra stimpingar á bak við sig. Hann hélt áfram og lét sem ekkert væri en síðan var eins og þetta færi að aukast þannig að hann gekk til baka og barði frá sér með stafnum. Þetta virtist bakka líka. Þegar hann kom heim fannst honum hann vera orðinn örmagna. Hann var viss um að tveir draugar hefðu glímt um hann. Ingþór var mjög trúaður maður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1916 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Afturgöngur og svipir og heyrnir
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017