SÁM 85/276 EF

,

Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekki vatnsmikil. En fyrir neðan gilið er ágætis vað. Gilið nefnist Tregagil og áin Tregagilsá. Dregur það nafn sitt af því að eitt sinn var kona úti við heyvinnu og hafði hjá sér barn sitt í vöggu. Kom þá örn og steypti sér niður og tók barnið. Móðirin hljóp á eftir og settist niður við gilið og horfði á örninn éta barnið. Er gilið kennt við móðurtregann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/276 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , búskaparhættir og heimilishald , slysfarir og fuglar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017