SÁM 93/3537 EF

,

Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um hey og heyskap, en Hulda ætlaði að færa Vigdísi forseta heybagga í draumnum. Þótti það vera fyrir því að Vigdís fengi margan erfiðan bagga að leysa, yrði hún forseti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3537 EF
E 87/9
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar , heyskapur og stjórnmál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hulda Björg Kristjánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017