SÁM 93/3537 EF

,

Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um hey og heyskap, en Hulda ætlaði að færa Vigdísi forseta heybagga í draumnum. Þótti það vera fyrir því að Vigdís fengi margan erfiðan bagga að leysa, yrði hún forseti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3537 EF
E 87/9
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, heyskapur og stjórnmál
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hulda Björg Kristjánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017