SÁM 89/1940 EF

,

Heimildarmann dreymdi oft lækninn áður en hún fékk sjúkling. Eitt sinn dreymdi hana að hún væri komin í ókunnugt hús og var henni sagt að hún yrði að sofa þarna hjá Guðmundi Magnússyni prófasti. Um morguninn hringdi Guðmundur í hana og bað hana að skoða sjúkling. Þegar hún kom til sjúklingsins þekkti hún umhverfið sem hana hafði dreymt um nóttina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1940 EF
E 68/102
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017