SÁM 89/2074 EF

,

Fylgjutrú var nokkur. Heimildarmaður sá svip. Eitt sinn var hún stödd heima og heyrði hún skóhljóð og það kom maður inn. En hún þekkti ekki manninn. Hann var hávaxinn og mjallahvítur í andliti. Slys hafði verið þarna stuttu áður. Annað skipti sá heimildarmaður að verið var að kasta snjókúlum og sá hún bregða fyrir stórum manni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2074 EF
E 69/42
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Fylgjur, afturgöngur og svipir og heyrnir
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarney Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017