SÁM 89/2070 EF
Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin. Farið var saman á nokkrum bæjum. Þetta voru átta mann á stóru fimm manna fari sem að hét Vagninn. Farið var til Ísafjarðar og hittu þeir þar Jónbjörn. Hann vildi fá að róa. Þeir voru þá níu á bátnum. Jónbjörn var með hvítan flibba og voru hásetarnir að gera grín að honum. Hann tók hann af sér.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 89/2070 EF | |
E 69/39 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Ferðalög, verslun, jól og bátar og skip | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Bjarni Jónas Guðmundsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
14.05.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017