SÁM 90/2085 EF

,

Sagt frá Mælishólarétt. Hún er hlaðin að mestu úr stuðlabergi. Guðmundur góði sagði að gott fólk væri í hólum þar. Hann skoðaði þessa hóla. Gott fólk sagði hann að væri í minni hólnum en misjafnt í þeim stærri. Sagt var að konan í Hnefilsdal megi ekki heita Ingibjörg ef hún eigi alla jörðina því þá var talið að hún yrði seidd í hólana.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2085 EF
E 69/49
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, álög, göngur og réttir og helgir menn
MI F210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Björnsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017