SÁM 91/2784 EF

,

Hjálmur segir frá því að þegar hann sat eitt sinn í jarðarför, fór sætið hans skyndilega að titra. Segir að það hafi ekki verið til neins að segja fólki frá þessu, því enginn hafi trúað honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2784 EF
EF 72/3
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draugar , andatrú og jarðarfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir
Ekki skráð
25.09.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.03.2020