SÁM 88/1508 EF

,

Um tvífara heimildarmanns. Árin í kringum 1930 var haldið félagsmót í Austur-Skaftafellssýslu. Það átti að vera í Suðursveit að þessu sinni og var það haldið í nóvember. Þeir fóru nokkrir að undirbúa mótið og reið heimildarmaður rauðri hryssu og sagði heimilisfólki sínu að hann yrði kominn heim um myrkur. En honum seinkaði. Þegar fór að skyggja um kvöldið sá fólkið á Sléttaleiti mann fara og taldi það vera Steinþór á Hala fara þarna um. Steinþór kom ekki heim fyrr en um miðnætti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1508 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og afturgöngur og svipir
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017