SÁM 89/1916 EF

,

Trú var á fylgjur. Heimildarmaður var með dreng og var að búa hann undir fermingu. Heimildarmaður fór alltaf fyrstur á fætur og færði konu sinni kaffi í rúmið. Hann notaði þann tíma til að láta drenginn lesa. Einn morguninn heyrði heimildarmaður og fleiri barið fast í rúðuna á Brautarholti. Enginn sást fyrir utan en þennan dag komu tveir gestir og var þetta talið vera fylgja á undan þeim. Fylgjur eru svipir framliðinna


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1916 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Fylgjur
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017