SÁM 92/2699 EF

,

Nykur eða skrímsli í Hlíðarvatni: Markús Benjamínsson á Hafursstöðum var á heimleið ríðandi neðan úr sveit og heyrir eitthvað buslandi á eftir sér. Hryssan fælist, hann gistir í Hlíð og þorir ekki heim. Svili hans varð að fylgja honum daginn eftir og þeir sáu slóð. 


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 92/2699 EF
E 77/11
Ekki skráð
Sagnir
Nykrar og vatnaskrímsli
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.03.1977
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á SÁM 92/2700 EF

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020