SÁM 86/876 EF

,

Dularfullur árabátur í Látravík. Heimildarmaður hefur tvisvar séð árabát sem sex menn réru, en þá var hætt að nota árabáta og ekki heyrðist í árunum. Þetta sá Þórunn tvö haust í röð. Hún telur þetta hafa verið huldufólk.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk, huldufólkstrú, bátar og skip og búskaparhættir huldufólks
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017