SÁM 89/1756 EF

,

Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vont huldufólk. Þegar fóstra heimildarmanns dó dreymdi hann lítinn kall með stóran hatt. Hann kom út úr kletti með fallegri konu. Taldi hann það vont fólk því að hann tengdi drauminn við lát fóstrunnar. Enn í dag er trúað að huldufólk sé í Grásteini.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1756 EF
E 67/204
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar, huldufólkstrú, fatnaður og steinar
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hallfreður Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017