SÁM 89/1855 EF

,

Álfhóll á Hamraendum var álagablettur sem ekki mátti slá. Sagt var að ef hann væri sleginn myndi ein besta skepnan á bænum drepast. Einu sinni var strákur hjá heimildarmanni sem að sló upp í hólinn og um svipað leyti drapst kvíga í mógröf.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1855 EF
E 68/47
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni , huldufólk , huldufólksbyggðir , álög og hefndir huldufólks
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Jóhannesson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017