SÁM 89/1855 EF

,

Álfhóll á Hamraendum var álagablettur sem ekki mátti slá. Sagt var að ef hann væri sleginn myndi ein besta skepnan á bænum drepast. Einu sinni var strákur hjá heimildarmanni sem að sló upp í hólinn og um svipað leyti drapst kvíga í mógröf.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1855 EF
E 68/47
Ekki skráð
Reynslusagnir
Örnefni, huldufólk, huldufólksbyggðir, álög og hefndir huldufólks
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Jóhannesson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017