SÁM 93/3491 EF

,

Sveinn Sölvason segir frá: rabb þeirra systkina um rafljósin á Sauðárkróki. „Konsi" Arngrímsson kennari hér orti: Hýrnar gull í hreinviðri; Fjós á Hólum hrundi eitt; Göltur dó en fékk þó fyrst; Sigga og Jóa saman róa báðar; Ástin brúsað um mitt geð; Ósköp skelfing er það ljótt; Segðu honum Árna það svífi ekki strax. Spjall um séra Hálfdán í Goðdölum. Um Konráð (á Brekkum) og dætur hans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3491 EF
E 85/43
Ekki skráð
Lausavísur og æviminningar
Hagyrðingar og tæknivæðing
Ekki skráð
Hýrnar gull í hreinviðri , Fjós á Hólum hrundi eitt , Göltur dó en fékk þó fyrst , Sigga og Jóa saman róa báðar , Ástin brúsað um mitt geð , Ósköp skelfing er það ljótt og Segðu honum Árna það svífi ekki strax
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Konráð Arngrímsson
10.09.1985
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Kristín Sölvadóttir leggur orð í belg.

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.05.2017