SÁM 93/3704 EF

,

Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjón maðurinn hennar í vegavinnu og er mikill asi á honum um morguninn þegar hann var búinn að mjólka, áður en hann fór til vinnu; henni fannst hljóta að vera að eitthvað myndi koma fyrir. Svo kvikar í hlöðunni seinna um daginn. Hún segist hafa meiri sagnaranda í seinni tíð. Lovísa er spurð hvort hún finni bara á sér ef eitthvað slæmt gerist. Hún segir frá því að áður en Guðjón sonur hennar var skírður dreymi systur hennar að faðir þeirra segi að það sé rok á Hóli í dag. Á skírnardaginn var svo hvasst að varla var hægt að fara milli bæja. Hún segir að sá dauði viti ýmislegt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3704 EF
ÁÓG 78/19
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar, fyrirboðar, mannanöfn og skírnir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
25.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.05.2018