SÁM 89/1985 EF

,

Um drauma og draumatrú. Heimildarmann hefur stundum dreymt stúlku sem að hann þekkti og þá kemur eitthvað vont fyrir. Eitt sinn þegar hann var stýrimaður dreymdi hann að hún kæmi til hans og kyssti hún hann þrjá kossa. Nokkru seinna gekk ólag á skipið og brotnaði mikið af skipinu. Heimildarmaður missti son sinn á sjó. Nóttina fyrir slysið dreymdi hann þessa stúlku og var hann háttaður ofan í rúmið hennar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1985 EF
E 68/132
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ögmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017