SÁM 89/1820 EF

,

Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völvuleiði sem var í túninu. Þegar þau koma að leiðinu þá segir heimildarmaður við hana að þetta þekki hann allt saman. Spyr þá frænkan hvort að hann muni ekki eftir því þegar valvan dó en heimildarmaður sagðist ekki muna það. Heimildarmanni þykir trúlegt að þetta hafi átt að hafa gerst í heiðni. Það var bannað að slá leiðið sjálft en það mátti slá að því. Leiðinu var haldið við og heimildarmaður man ekki til annars en að vanræksla á leiðinu hafi kostað eitthvað óhapp sem og öfugt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1820 EF
E 68/25
Ekki skráð
Sagnir
Leiði, álög, völvuleiði, staðir og staðhættir og trúarhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Unnar Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017