SÁM 85/295 EF

,

Húsfreyjunnar í Lóni var einu sinni vitjað af huldukonu í barnsnauð. Kom kona til hennar um nótt og bað um aðstoð fyrir móður sína. Var húsfreyjan treg til að fara en huldukonan lofaði að skila henni aftur heim og það gerði hún.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/295 EF
E 65/21
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, ljósmæður hjá álfum og nauðleit álfa
MI F200, mi f372.1, ml 5070, tmi m31, tmi k61 og tmi m351
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jakobína Þorvarðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017