SÁM 89/1896 EF

,

Um Stefán í Brúnavík son Þórunnar grasakonu. Hann var duglegur maður og sjómaður ágætur. Þórunn var nokkuð glúrin. Eitt vorið þegar Stefán var orðinn fullorðinn maður þá fór hann ásamt fleirum að veiða sel. Þá óð Stefán of langt þannig að hann flaut en það tókst að bjarga honum. Einu sinni var heimildarmaður vinnumaður í Borgarfirðinum og þá fékk hann gigt í bakið og kom þá Þórunn og nuddaði á honum bakið. Hann náði sér alveg. Eitt sinn kom maður til Sigurðar og bað hann um fylgd en Sigurður vildi fylgja honum áleiðis á hestum en það vildi hinn ekki. Bauð hann honum þá gistingu og fleira en hinn vildi ekkert af því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1896 EF
E 68/75
Ekki skráð
Sagnir
Lækningar og selveiðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017