SÁM 89/2011 EF

,

Konu dreymdi látna konu. Hún sagði að mikið gengi á í hverfinu og myndi það byrja á Hópi og fara út í hverfi. Konan vissi ekkert um hvað hin var að tala um. Bóndinn á Hópi varð hrifinn af konu annars manns og varð mikið vesen úr þessu. Taldi konan drauminn vera fyrir þessu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2011 EF
E 68/160
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017