SÁM 90/2122 EF

,

Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dóttir hans svaf til fóta hjá foreldrum sínum eins og þá var títt en um kvöldið hafði hann verið að herma eftir gömlum manni. Um nóttina dreymdi hann að maðurinn stæði yfir stelpunni og ætlaði hann þá að rísa upp en gat það ekki. Maðurinn sagðist ekki komast að honum og því léti hann stelpuna hafa það. Dóttir hans var yfir sig hrædd.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2122 EF
E 69/75
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, afturgöngur og svipir, draugar og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017