SÁM 89/1761 EF

,

Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma kúnum á réttan stað fyrir nóttina. Hún var með hest til að sitja á við reksturinn og átti að reka kýrnar á Fornastekk. Þegar hún kom að ytra stekknum kom hún fram fyrir leyti. Þar ráku kýrnar upp mikið baul og tóku sprettinn burtu. Sá hún þá hvar komu margar kýr í halarófu fyrir neðan Fornastekkinn. Flestar voru þær með gráum lit og þær bauluðu á móti hennar kúm. Ekki þekkti hún þessar kýr né móðir hennar. Hamar var hjá Fornastekk sem talið var að huldufólk byggi í.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1761 EF
E 67/207
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólk, huldufólksbyggðir, hestar, húsdýr, fráfærur og hjáseta, barnastörf, staðir og staðhættir og kvikfénaður huldufólks
MI F200, mi f210, ml 6055, tmi m71, tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.12.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017