SÁM 90/2144 EF

,

Hnupl og sjálfsbjargarviðleitni. Það var ekki mikið um að fólk væri að stela venjulega en á kreppuárunum voru menn neyddir til þess. Það var ekkert um innbrot, slíkt þekktist ekki. Hinsvegar skiluðu menn ekki öllu og sumir fölsuðu reikninga. Maður stal rúgbrauði í bakaríi og hann fékk viku vist í fangelsi. Í kjölfar þess fékk hann nóg að borða og fjölskyldu hans var hjálpað.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2144 EF
E 69/92
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017