SÁM 93/3801 EF

,

Árni segir frá krepputímum í landbúnaði; mikið grasleysi fór illa með bændur, þeir vildu ekki fækka fé heldur tóku lán fyrir fóðurbæti til að bæta upp grasleysið, en sauðfé féll mjög í verði í kjölfarið. Árni segir frá eigin reynslu af kreppunni, fátækt og búrekstri. Hann komst stundum í vegavinnu, sem hjálpaði til við heimilisreksturinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3801 EF
E 90/2
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Fátækt, vegagerð og sauðfé
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.9.1990
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir