SÁM 93/3575 EF

,

Bergsteinn segir draum sem hann dreymdi á tólfta ári; sá tvö ljós lýsa í fjalli yfir Þingvallavatni. Móðir hans réði drauminn svo að hann væri fyrir feigð tveggja manna og það kom fram. Lýsir einnig nákvæmlega staðháttum á Þingvöllum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3575 EF
E 89/8
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og vötn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bergsteinn Kristjónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.08.1989
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.06.2017